Að kaupa heimasíðu þarf ekki að vera flókið
Við hjá Písí trúum að ferlið við að fá heimasíðu þurfi hvorki að vera flókið né rándýrt.
Hjá okkur er þetta ísí-Písí.
Þjónustan
-
Heimasíður
Þessi gamla góða. Heimasíða með upplýsingum um starfsemi og leið til að hafa samband. Við nýtum okkur hraða, áræðanleika og einfaldleika Squarespace hönnunarumhverfisins til að koma síðunni þinni í loftið á nó-time.
Verð frá 99,999 kr.
-
Vefverslanir
Við bjóðum upp á uppsetningu á þægilegum notendavænum vefverslunum í Shoppify umhverfinu, einu besta netverslunar-kerfi á plánetunni sem gerir uppsetningu snögga og árángur áræðanlegan.
Verð frá 149,999 kr.

